Nitrat/ammoníak/nitrit

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ungipungi
Posts: 49
Joined: 20 May 2008, 14:22
Location: Reykjavík

Nitrat/ammoníak/nitrit

Post by ungipungi »

hvað á allt þetta að vera mikið og hvar fæ ég mælitæki til að mæla þetta?
og er ph það sama og eitthvað af þessu eða er það allt annar hlutur?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Nitrat/ammoníak/nitrit

Post by Gudmundur »

ungipungi wrote:hvað á allt þetta að vera mikið og hvar fæ ég mælitæki til að mæla þetta?
og er ph það sama og eitthvað af þessu eða er það allt annar hlutur?
þetta á allt að vera sem minnst
mælitæki í gæludýrabúðum
ph er sýrustigið í vatninu = annar hlutur

það sem heldur þessu öllu góðu er vatnsskifti,vatnskifti og endalaus vatnsskifti
það fer eftir hvaða fiska þú ert með hvaða ph þú vilt hafa
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply