fiskurinn sem að ég keypti mér í fiskabúr.is
er algjörlega óseðjandi matargat!

Það voru tveir sverðdragar í gærdag og fækkaði
þein um einn í morgun þegar að Clowninn
gerði sér lítið fyrir og ryksugaði hann uppí sig eftir
eina af sínum reglulegu dagsmáltíðum sem eru farnar
að vera fleiri, þar sem að það virðist vera að þessi gaur
fái bara ekki nóg

En það er allavega plús að hann og convict sem er með
honum í búri eru svakalega góðir saman... allavega enn sem komið er

samanburðarmyndir fljótlega með stærðarmun og þess háttar.
Væri líka gaman að sjá og heyra hvernig þinn er að taka sig Andri
