Sælir spjallverjar.
Ég þarf að bæði endurnýja, og bæta við loftdælum.
Að sjálfsögðu er hægt að einangra þetta dót inn í einhverju, en mér datt í hug hvort einhver hér væri að nota dælu/ur sem lítið, eða helst lítið sem ekkert heyrðist í.
Vona að ég fái viðbrögð, fer í þetta vesen á morgun (dag).
M.f.þ.
SibbiS.
[ Leyst ] Hljóðlátar loftdælur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
[ Leyst ] Hljóðlátar loftdælur?
Last edited by Sibbi on 25 Aug 2010, 23:04, edited 1 time in total.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Ég leitaði hátt og látt , sjálfur á ég rena air og Eheim dælu
Rena air dælan er pain in the ass, hvað hávaða varðar en Eheim er hljóðlaus og stendur undir nafni.
Mundi athuga tetratec dæluna hef heyrt góða hluti um hana en hún er ekki mikið ódýrari en Eheim dælan...
Allavegana lofa þér að eheim dælan eru góð kaup
Rena air dælan er pain in the ass, hvað hávaða varðar en Eheim er hljóðlaus og stendur undir nafni.
Mundi athuga tetratec dæluna hef heyrt góða hluti um hana en hún er ekki mikið ódýrari en Eheim dælan...
Allavegana lofa þér að eheim dælan eru góð kaup
jonsighvatsson wrote:Ég leitaði hátt og látt , sjálfur á ég rena air og Eheim dælu
Rena air dælan er pain in the ass, hvað hávaða varðar en Eheim er hljóðlaus og stendur undir nafni.
Mundi athuga tetratec dæluna hef heyrt góða hluti um hana en hún er ekki mikið ódýrari en Eheim dælan...
Allavegana lofa þér að eheim dælan eru góð kaup
Mér er slétt sama þótt þær kosti eitthvað meira, sumar dælur hjá mér eru að gera geggjaðan, verri en ég á að mér að vera.
Ég fer þá á eftir ok kanna Eheim og Tetraec.
Er reindar að spá í að hafa hana þokkaleg, þannig að ég geti látið eina dælu dreifa í fl. búr.
Takk fyrir þetta.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Eheim
Já, ég fékk að heyra í nokkrum í dag, en ekki samt Eheim, og fannst mér engin þeirra hljóðlát.elliÖ wrote:Eheim er hljóðlaus og stendur undir nafni.
það heyris nánast ekkert í henni hjá mér
kveðja elvar
Hvar fást þessar Eheim dælur, ódýrast.
B.kv. SibbiS.
Ps. takk fyrir svörin.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Tetratec Aps300 og Aps400 eru nánast alveg hljóðlausar og enginn vibringur.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3009
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3009
+1Vargur wrote:Tetratec Aps300 og Aps400 eru nánast alveg hljóðlausar og enginn vibringur.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3009

ég er með svona dælu og er mjög ánægður.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa

1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Ég er með Asp dælu, óhljóð í henni, er sennilega bara búin, er orðin ansi gömul, en það hefur reindar altaf heyrst í henni.Vargur wrote:Tetratec Aps300 og Aps400 eru nánast alveg hljóðlausar og enginn vibringur.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3009
Þú kanski sendir mér verðið á Asp þrjú og 400 Hlinur.
25/8, búinn að leysa hljóðmálin.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is