Veikir fiskar?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Veikir fiskar?

Post by batcave »

trúða bótíurnar okkar, eru komnar með fullt af pínu litlum hvítum doppum á sporðinn. Er ekki einhver með svar við hvað það gæti verið?

einnig er "super hyper active" bláhákarlinn okkar lagstur í þunglindi, hann liggur bara á botninum í einu horninu í búrinu og er furðulegur... hvaða rugl er í gangi??
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hljómar eins og blettaveiki.
Er hákarkinn ekki með doppur líka ?
hér má lesa um veikina
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5736
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Post by batcave »

nei nei, hann virðist bara vera andlegt keis
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hvað er hann í stóru búri?
-Andri
695-4495

Image
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Post by batcave »

hann er í 200 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta eru hópfiskar, gæti lagast við það að bæta við fleirum þótt þessi búrstærð bjóði engan vegin uppá það til lengri tíma.
Ég var með einn í 180L búri og hann lá mikið í botninum, það lagaðist strax og ég bætti tveimur við.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gildir einu um hvort hún sé ein eða ekki - það þarf að díla við hvítblettaveitina sem fyrst.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Post by batcave »

ok, núna hefur vatnið verið saltað til helv.... bótíurnar eru ennþá lasnar, erum líka með pakistanskar bótíur þær virðast vera í góðu lagi í raun virðast allir aðrir fiskar í búrinu vera í lagi en þó vottar fyrir doppum á tvem af eldmunnunum. Eigum við bara að bíða og sjá?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Clown Loach eru einstklega viðhvæmir fyrir Hvítbletta veiki.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ulli wrote:Clown Loach eru einstklega viðhvæmir fyrir Hvítbletta veiki.
Mikið rétt,. þessvegna mæli ég með því að hafa hitastig búrsins 26-28°.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Post by batcave »

Jæjja, ein er allavega dáinn, finn hinar ekki. Hugsa að þær séu farnar líka
Post Reply