Hvernig er þetta þegar maður ætlar að gefa nautahjörtu. Hvernig á maður að undirbúa þetta, eitthvað sérstakt sem maður þarf að hafa í huga, vara sig á?
Má fara blóð (úr hjörtunum) í búrið?
Það litla blóð sem er í hjartanu skolar maður bara áður en maður byrjar að skera.
Fyrir stærri fiska hef ég bara skorið hjartað í hæfilega bita og gefið beint í búrið.
Vargur wrote:Það litla blóð sem er í hjartanu skolar maður bara áður en maður byrjar að skera.
Fyrir stærri fiska hef ég bara skorið hjartað í hæfilega bita og gefið beint í búrið.