Skrítinn sporður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skrítinn sporður
Heyrðu er með yellow lab kerlingu og sporðurinn á henni er orðinn eitthvað skrítinn, það er eins og hann skiptist í marga litla búta, ( það eru svona línur í sporðinum og það er eins og það sé búið að rifna með þeim ) er þetta finrot /sporðæta eða hvað?
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Það er yfirleitt svoldið fjölkvæni hjá þeim sko
Yfirleitt betra að vera með nokkrar kerlur á móti einu karli. Er ekki oft talað um 1 kk á móti 2-3 kvk?
Hvað ertu með stórt búr og hvað marga fiska, ertu með malawi búr?

Hvað ertu með stórt búr og hvað marga fiska, ertu með malawi búr?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
þeir hrygna með einni kerlingu og þegar þeir eru búnir að því, þá reka þeir hana burt og finna sér nýja.
Ef þessi sem er í búrinu hja þér vill ekki hrygna (er ekki tilbúin eða ekki í stuði)
þá finnst honum að hún sé bara ekkert til gangs og vill ekkert með hana hafa og reynir að reka hana burt.
En auðvitað kemst hún ekkert, hún er í búri.
Best er að hafa nokkrar kvk á móti einum kk og vel af felustöðum.
Ef þessi sem er í búrinu hja þér vill ekki hrygna (er ekki tilbúin eða ekki í stuði)
þá finnst honum að hún sé bara ekkert til gangs og vill ekkert með hana hafa og reynir að reka hana burt.
En auðvitað kemst hún ekkert, hún er í búri.
Best er að hafa nokkrar kvk á móti einum kk og vel af felustöðum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L