Þrífa kalk/kísil af glerinu?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Þrífa kalk/kísil af glerinu?

Post by plantan »

Ég tók að mér gamalt lítið held 30l búr og ég er að spá í að setja einhvað í það.
ennnn það er svo hrikalega mikið af kalki eða kísill á glerinu.. (held að þetta sé það)
hvernig næ ég því af?
eru einhver efni til að losa þetta eða er besta leiðin bara að næla sér í rakvélablað og skafa af?
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

settu bara vatn í það og það hverfur oftast, annars nota ég rakvélablöð alltaf ef þetta er það fast.
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

búin að prufa... þetta verður bara minna áberandi en ég vil LOSNA við þetta.
búin að prufa að hamast með svampi og uppþvottarbusta(án sápu) og um leið og búrið þornaði var þetta bara eins..
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

prufa stálull
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vatn, stálull, edik... skrúbba
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

takk fyrir svörin.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

+1 Edik
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply