FYRIRSPURN!
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
FYRIRSPURN!
hæ! ég er með síkliðupar, og það komu sirka 200 seiði og þau eru mjög smá, hvað eiga pabbinn og mamman að vera lengi hjá seiðunum? og hvaða mat á ég að gefa seiðunum þegar mamman og pabbinn eru farin frá seiðunum? kveðja steini.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: