Hvað eru þeir að ná mikilli stærð? er með einn king python sem er um 1,2m núna verður sennilega ekki mikið stærri.. það kitlar mann svoltið að bæta að fá einn hjá þér
skrítið að það skuli vera þítt sem Ball python á Ensku..
Annars þegar ég spái i þessu þá heitir Ball python Konge python í DK
og Boa Constrictor heitir Konge Boa.
já ég hélt alltaf að ball python væri það sama.. en þessi er samt ekki með svona "bolta" á hausnum eins og hann þannig ég fór að efast.. veit samt ekki hvort það fari eftir kyni hvað boltarnir eru greinilegir. þegar hann var keyptur þá stóð bara baby python á búrinu:S held að hann eigi ekki eftir að stækka neitt meir hann er orðin 1,2 ca og er 6 ára
maxib wrote:já ég hélt alltaf að ball python væri það sama.. en þessi er samt ekki með svona "bolta" á hausnum eins og hann þannig ég fór að efast.. veit samt ekki hvort það fari eftir kyni hvað boltarnir eru greinilegir. þegar hann var keyptur þá stóð bara baby python á búrinu:S held að hann eigi ekki eftir að stækka neitt meir hann er orðin 1,2 ca og er 6 ára
þetta er sama dýrið...
Ball python = Konge python.
Regius=Royal eða Royal python
kallað ball python vegna þess að þeir mynda Bolta með búkinum þegar þeir eru hræddir.
Googlaðu Ball python og farðu mynda niðurstður.Googlaðu svo Konge python
Ball python (Konge python) getur orðið 35 ára
haha já.. tengdó átti hann áður en ég kom inní myndina og hann hafði held ég aldrei pælt í hvaða tegund þetta væri.. þetta var bara kyrkislanga, þannig að ég er búin að reyna grafa þetta upp.. takk fyrir ábendingu anyway;)