Farið

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
snorrinn
Posts: 32
Joined: 20 Jan 2009, 23:09

Farið

Post by snorrinn »

Gefins fiskabúr sem ég held að sé 54 lítra, með loki og ljósi sem er orðið slappt, hitara og dælu. Í búrinu er gúbbíkerling og karl og nokkur seiði, ein suga, sandur og plöntur. Hitt búrið er plastbúr ekkert sérstakalega fallegt en það er ljós og lok á því. Búrin eru ekki hrein. Þau eru gefins vegna fluttninga.
Post Reply