500 lítra plexi búrið sett upp um helgina, þakka nafna mínum kendum við plexi fyrir greiðann
Mynd:
Ég var að hugsa um að selja eitthvað af fiskum hjá mér
Slatti af Sajica eða T-Bar, í hópnum eru allaveganna 2 flottir og stórir kallar og tvær littlar kvk
Lutino óskar?
Fullt af Afrískum síkliðum, gengur ekki að spyrja mig um tegundir
Gudjon wrote:500 lítra plexi búrið sett upp um helgina, þakka nafna mínum kendum við plexi fyrir greiðann
Mynd:
Ég var að hugsa um að selja eitthvað af fiskum hjá mér
Slatti af Sajica eða T-Bar, í hópnum eru allaveganna 2 flottir og stórir kallar og tvær littlar kvk
Lutino óskar?
Fullt af Afrískum síkliðum, gengur ekki að spyrja mig um tegundir
kemur vel út guðjón !
flottar breytingar sem gerðar hafa verið á búrinu . .
ég er stórhrifinn af þessu búri. til hamingju. hvaða breytingar ertu búin að gera á því? einhver sérstök ástæða fyrir sölunni á Sajica? ég er að taka viðtal...
Fór í dýragarðinn í dag og keypti mér eitt stykki Dovii og fékk í leiðinni að hirða restina af plöntunum sem var þar, ný plöntusending kemur í hús á morgun, good shit
Ég tók eitt stykki monster í pössun í lengri eða skemmri tíma
Hann er kominn einn í 275 lítra búr og syndir rólegur fram og aftur um búrið
Bráðmyndarlegt og skemmtilegt kvikindi, u.þ.b. 28 cm
Já hann er flottur. Því miður þarf ég að skila honum aftur þegar að þau eru búin að finna betri aðstöðu fyrir hann mér er farið að líka vel við kauða
Hann fékk gotfisk í morgunmat, það er enginn smá kjaftur á honum
Samkvæmt wikipedia (ég veit nú ekki hvort ég eigi að taka mark á þeim) geta svona gar fiskar orðið 60 - 300 cm, spurning hvað þessi verður stór?
alligator gar verður stærstur, allt að 3 metrar.
Veistu hvaða tegund þetta er? Mér sýnist þetta vera Spotted Gar / Lepisosteus oculatus. Verður um 90cm