Hrygning

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Hrygning

Post by Joigeir »

Jæja mér sýnist ein af yellow lab vera komin með hrogn uppí sig og ég sá það ekki í gær þannig ég reikna með þetta hafi skeð í kvöld meðan ég var í vinnunni, og ég er að spá hvenær á ég að "strippa" hana og þarf að vera dæla og loftdæla í seiðabúrinu er ekki nóg að vera bara með nokkuð ör vatnsskipti?
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Ég hef yfirleitt strippað kellurnar eftir ca. 2 vikur.
Myndi líka ráðleggja þér að hafa allavegana loftdælu
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Takk

Post by Joigeir »

Takk fyrir skjótt svar :)
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

.

Post by Joigeir »

Get ég strippað hana fljótar ef ég er með tumbler og hvernig virkar sú græja eiginlega?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá getur gert það strax þessvegna, leitaðu eftir egg tumbler á Youtube og þá sérðu hvernig þetta virkar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er egg tumbler bara rör með svamp eða grisju a endunum með loftdælu ofan í ?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Agnes Helga wrote:Er egg tumbler bara rör með svamp eða grisju a endunum með loftdælu ofan í ?
Hér er egg thumbler
Image
Post Reply