slappur kinzisei

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

svona eitt sem mig langar að benda á ánþess að teljast sérfræðingur þá er ágætt að hafa í huga að ekkert eða mjög lítið af fóðrinu lendi á botninum og fylgjast með fiskunum þegar verið er að gefa; ef fiskarnir eru ekki æstir í að fá mat þurfa þeir ekki á honum að halda en annars geta sumir fiskar étið að því er virðist endalaust en ef þeir eru að éta ánþess að koma upp undir yfirborðið þurfa þeir ekki meir
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Agnes Helga wrote:
Gunnar Andri wrote:Agnes síklíðufóðrið sem þú ert með Frá oceans nutrition sem heitir vegi flake er bara grænfæður en omni flake erþ að ekki
Já, ég veit. En mér var ráðlagt af eitthverjum starfmanni að blanda því saman og gefa, sem ég hef verið að gera og hef misst nokkra fiska vegna þess held ég frekar en vegna böggs. Get þess vegna fóðrað skalana og kribbana með þessu fóðri, en notað aðeins tetra pro vegetable í síklíðurnar (sem ég er nýbúin að kaupa)
Ég stórefast þó að þú sért að missa þá með því að blanda því saman, ég hef notað tetra pro veg líka en ég er mikið ánægðari með Ocean
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Var bent á að blanda saman ocean vegi flakes OG omni flakes sem er ætlað fyrir amerískar síklíður held ég samkv. Elmu hér.
Cichlis Omni Flakes - formulated for omnivous and predatory cichlids og síðan Cichlid Vegi Flakes - formulated for herbivorous African cichlids and other herbivorous freshwater fish. Báðar dollurnar eru frá Ocean nutrion.
Var ráðlagt að blanda þessum saman.

Elma skrifar líka í sínu innleggi hér að ofan;
Smá fróðleiksmoli um hvað á ekki að gefa Afrískum síklíðum

Any food advertised for American cichlids.
These foods are very dangerous for African cichlids
because the two classes of fish have such different dietary needs.
Tekið af netinu.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég gef öllum mínum fullorðnu fiskum bara það sem þeir éta á 30 sekúndum, 1-3x á dag.
Malawi sikliðurnar hafa ekkert gott af því að fá meira en það.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Post by unnisiggi »

er þá ekki sniðugt að gefa malawi blóðorma,artemiu,rækjur o.s.f
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

unnisiggi wrote:er þá ekki sniðugt að gefa malawi blóðorma,artemiu,rækjur o.s.f
Malawii eru grænmetisætur, svo grænfóður væri betra fyrir þá.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply