Aðstoð - hvað gef ég nýjum seiðum að borða ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mannsa
Posts: 18
Joined: 29 Aug 2010, 11:16

Aðstoð - hvað gef ég nýjum seiðum að borða ?

Post by mannsa »

Er með glæný gourami seiði sem eru allveg að fara að synda, hvað gef ég þeim að borða og hvar er best að kaupa svona fóður ?
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

bara fínmilja fiskamatinn sem þú hefur núna eða kaupa seiða mat. :)
Kv:Eddi
mannsa
Posts: 18
Joined: 29 Aug 2010, 11:16

Post by mannsa »

eddi wrote:bara fínmilja fiskamatinn sem þú hefur núna eða kaupa seiða mat. :)
Ok, er það nóg að mylja fiskamatinn fínt ? Hélt að það þyrfti að gefa fóður í vökvaformi til að byrja með....
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

mannsa wrote:
eddi wrote:bara fínmilja fiskamatinn sem þú hefur núna eða kaupa seiða mat. :)
Ok, er það nóg að mylja fiskamatinn fínt ? Hélt að það þyrfti að gefa fóður í vökvaformi til að byrja með....
vökvaform, duft
veit ekki hvar þetta fæst í dag en vonandi lætur einhver vita hér
hvaða tegund ertu með ?
fyrst þú ert komin með seiði þá veist trúlegast að það er mikilvækt að hafa búrið vel lokað svo loftið fyrir ofan sé með sama hita og vatnið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
mannsa
Posts: 18
Joined: 29 Aug 2010, 11:16

Post by mannsa »

Gudmundur wrote:
mannsa wrote:
eddi wrote:bara fínmilja fiskamatinn sem þú hefur núna eða kaupa seiða mat. :)
Ok, er það nóg að mylja fiskamatinn fínt ? Hélt að það þyrfti að gefa fóður í vökvaformi til að byrja með....
vökvaform, duft
veit ekki hvar þetta fæst í dag en vonandi lætur einhver vita hér
hvaða tegund ertu með ?
fyrst þú ert komin með seiði þá veist trúlegast að það er mikilvækt að hafa búrið vel lokað svo loftið fyrir ofan sé með sama hita og vatnið
Er með Blue Gourami.
Já ég er með lok á búrinu þar sem ég var búin að lesa mér til um það en takk fyrir að benda mér á það.
Er mjög spennt að sjá hvort að ég nái að koma einhverju af þessum seiðum á legg.
Post Reply