Gróður í búr, verð ?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Gróður í búr, verð ?
Fór í dýrabúð áðan og sá þar fallegar plöntur sem ég veit ekki hvað heita en spurði um verð og þá kostuðu allar plöntur það sama tæpar 1800 kr. stk. Er að byrja með plöntur og vil helst byrja með ódýrari plöntur en þetta, eru þær til og hvar þá og hvaða plöntur eru heppilegastar í upphafi. Er með blandað heitvatnsbúr.
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær