Um Crayfish

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Um Crayfish

Post by KarenThöll »

HæHæ

ég var að spá að hafa 120 l crayfish búr og ég var að spá hvað ég má hafa marga crayfish í búrinu og hvað ætti ég að hafa mikið af plöntum og svona hellum og svona ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

fylltu bara búrið af hellum og allkyns dóti en ekki setja gróður
ef þú ert með sp. marble (fallax) þá getur þú sett helling af humrum og þeir verða miklu fleiri
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

en af hverju má ég ekki setja gróður ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

KarenThöll wrote:en af hverju má ég ekki setja gróður ?
þú mátt alveg setja gróður humrarnir elska að éta gróður
og eru frekar fljótir að brytja hann niður
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply