heimatilbúinn malarryksuga
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
heimatilbúinn malarryksuga
hefur einhver gert svona? ég gerði eina slíka áðan fann ekki sílikon og notaði duct tape. er það í lagi fiskalega séð?
skelli inn pínu mynda syrpu á eftrir.
skelli inn pínu mynda syrpu á eftrir.
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Duct tape er líklega ekki frábært í fiskabúr, spurning hvaða efni geta lekið úr því þegar þú ert með ryksuguna í vatninu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hérna er mín aðferð, ég fékk 1l brúsa frá frænda mínum sem bruggar sér sjálfur og hann kaupir þá þessa brúsa á heildsölu en hvaða flaska sem er er alveg eins góð, ég tek botninn undan flöskuni og geri gat á tappan með verkfæri sem kallast Body Reamer sem er verkfærið með rauða skaftinu á myndinni og fæst það í Tómstundarhúsinu og þetta er frekar einfalt og passa mig bara að gera gatið ekki of vítt og notast svo við garðslöngu sem fer í gatið og þetta svínvirkar alveg og hef ég útbúið svona malarryksugur handa vinum mínum og allir mjög sáttir. Góð og auðveld lausn.
[/img]
[/img]
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Re: heimatilbúinn malarryksuga
[quote="kiddicool98"]hefur einhver gert svona? ég gerði eina slíka áðan fann ekki sílikon og notaði duct tape. er það í lagi fiskalega séð?
skelli inn pínu mynda syrpu á eftrir.[/quote]
ég er búin aðð nota mína í 2 ár og hún virkar og engir fiskar dauðir
skelli inn pínu mynda syrpu á eftrir.[/quote]
ég er búin aðð nota mína í 2 ár og hún virkar og engir fiskar dauðir