Rispað gler.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Rispað gler.

Post by plantan »

vitið þið hvort hægt sé að gera við rispað gler og hverjir gera það?
og á hvaða verðbili svoleiðis viðgerð er á?

setjast þörungar ekki frekar mikið í djupar rispur ef maður er ekki þrífandi glerið alltaf?
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Post by jonsighvatsson »

ef þú ætlar að gera það sjálfur , þá kostar það smá svita of fyrirhöfn getur keypt mössunarpúða sem hægt er að fiffa á borvél , og Cerium oxide. Þú getur keypt það á skít á kanel á Ebay. Og það er meinlaust fiskum eftir því sem ég hef lesið mig til um , þó ég mundi ekki taka sénsinn á því :) það er ss til að pússa gler , sem er ekki með djúpum rispum
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Takk fyrir þetta.. :)
er búin að tala við mann sem lagar gler þannig ég þarf ekki fleiri svör takk takk:)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

plantan wrote:Takk fyrir þetta.. :)
er búin að tala við mann sem lagar gler þannig ég þarf ekki fleiri svör takk takk:)
ef þetta er atvinnumaður þá endilega setja nafn og númer hér fyrir þá sem eru í sömu sporum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Post by jonsighvatsson »

það virðist vera of erfitt að kaupa cerium dioxide , og 6 min með hleðsluborvél,, ehhh púðinn fylgdi meira að segja mínu á ebay
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

jonsighvatsson wrote:það virðist vera of erfitt að kaupa cerium dioxide , og 6 min með hleðsluborvél,, ehhh púðinn fylgdi meira að segja mínu á ebay
af hverju virðist það of erfitt ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

hver er þessi atvinnumaður í glermössun ?
er með smá rispu eftir flotmag utan á búrinu hjá mér ,það var einhver hárnflís í helvítis púðanum sem ég fekk notaðan á ER.is
búinn að fjarlgja púðan og hætur að nota hann.

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply