Hvernig losna ég við grænt vatn?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Hvernig losna ég við grænt vatn?

Post by Guðjón B »

Já.. vatnið mitt er orðið vel grænt og vænt. Hvað er best að gera?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
jaguar1957
Posts: 18
Joined: 22 Feb 2010, 00:43

Post by jaguar1957 »

skipta um 50% af vatninu og hafa slökt á því í svona 2-3 daga og sleppa því að gefa....

ef að það er enn grænt gera svona 20-30% vatnaskipti og ef að það er enn grænt þá er það birtan sem gerir það grænt...

hvernig fiska ertu með í búrinu?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Malawi :) ... ég prófa þetta... annars er komið að því að skipta um vatn og það verður líklega meira en 50% :oops:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Grænt vatn kemur þegar umfram næringarefni eru í vatninu og ljós yfir því = Gefa minna og skipta um vatn oftar, mæli ekki með vatnskiptum yfir 50% því eins og eitthver sagði "Only Bad Things Happen Fast"
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Jaaáá... það er ekki það að ég sé búinn að vera duglegur að gefa... en er eitthvað að frétta af rotor-num í dæluna??
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þetta er til hjá byrgja frá hollandi en veit bara ekki hvenær við pöntum frá þeim næst
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já.. það þarf að fara að gerast.. í er búinn að bíða eftir þessu í 9 mánuði!!!
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply