(ÓE) Seiðum ( Feeders )
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
(ÓE) Seiðum ( Feeders )
Sæl öll sömul ég er hérna með 2stk Parachanna Obscura og þær taka ekkert annað en lifandi eins og er og ég er uppiskroppa með seiði og óska eftir seiðum í fó'ur handa þeim ef einhver lumaði á smá slatta frítt eða fyrir klink.
Hlýtur að geta komið þurrfóðri í hana eða eitthvað.. Ég er með eina 20cm sem étur allt sem kemur í búrið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Nei það hefur ekkert gengið að fá þessar 2 chönnur til að taka við þurrfóðri en ég hef verið sð gefa þeim Convict seiði og Jagúarseiði en núna eru þær búnar að þurka út öll seiðin en þær eru nú ekki stórar en ég hef keypt 4-6 neon tetrur til að gefa þeim en það hverfur á augabragði og þær líta ekki við rækjum þannig maður reynir að útvega sér lifandi svo þær svelti ekki alveg.
Prófaðu að svelta þær í nokkra daga og prófa svo rækjur. Passaðu samt að þær snúist ekki gegn hvorri annarri
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net