Aðstoð með að skipta um ljósabúnað

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Aðstoð með að skipta um ljósabúnað

Post by hrafnaron »

Jæja málið er að ég á rena biocube 50 og ljósið hjá mér var að bila hélt first að þetta væri startarinn enn þegar ég setti nýjann þá var það bara alveg eins. Enn allavega þá þarf ég að finna svona compact perur sem passar í lokið og ætla þá að reina bæta ljósmagnið um allavega helming þannig að það væri þá 2 x 18w perur eða ein 36w. Svo þá spyr ég ykkur reinslu bolta hvar get ég feingið svona perur og ballest fyrir þær?

Kv Hrafn Aron
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu þá að tala um að breyta í T5 ?
Ég gæti átt ballestina fyrir þig og jafnvel perurnar.
Ballestin kostar 5.900.-
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

já ég er til í að breyta í T5 enn mig vantar svona compact perur svo það passar þá í lokið
Rena Biocube 50: tómt eins og er
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég er að vekja upp gamlann þráð.
Hrafnaron settirðu rétta startara í ljósið? Það þarf mismunandi startara fyrir mismunandi perur.
Ég vona að ég sé ekkert að ergja þig Vargur en það er hægt að fá mun ódýrari ballestar hjá heildsölum, ískraft, s guðjónsson, rönning... og svo er held ég líka flurlampar.is með hagstæð verð.
Ég keypti t8 36w peru, ballest & statíf fyrir peruna á um 2600 hjá ískraft, vantaði reyndar statífið fyrir startarann en ég átti það til
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Menn geta örugglega fundið ódýrari vörur ef þeir leita af þeim en eftir ap hafa skipt um nokkrar ónýtar ballestar fór ég á stúfana og fann það sem mér er lofað að séu mjög vandaðar ballestar sérstaklega gerðar fyrir erfiðar aðstæður.
Post Reply