súrefni ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
súrefni ?
hvað er að gerast þegar allir fiskarnir eru uppi í búrinu það er alveg eins og þeir séu að gleipa loft ? er þetta ethvað teingt súrefni kannski ?
svona er ég að tala um.
svona er ég að tala um.
súrefni
Sæll, og fallegir fiskar sem þú ert með. En varðandi spurninguna þína;
Hvað ertu með stórt búr og hvernig hreinsibúnað ertu með?
Eru fiskanir meira og minna uppi við yfirborðið?
Hvað skiptirðu oft um vatn og hvað skiptirðu um mikið í einu?
Þetta er mjög skrítið fyrir mér því ég er sjálfur með nokkrar tegundir saman í búri og hef ég ekki séð þær láta svona nema þá bara á matmálstíma. Annars dettur mér í hug hvort að það sé einhver hreyfing á yfirboðinu eða hvort að það sé yfir höfuð mikil hreyfing á vatninu hjá þér, þeir gæti allveg verið að sækja sér "súrefni" þó það hljómi mjög ótrúlega. - Kannski að meistari Vargur hafi eitthvað um málið að segja!
Hvað ertu með stórt búr og hvernig hreinsibúnað ertu með?
Eru fiskanir meira og minna uppi við yfirborðið?
Hvað skiptirðu oft um vatn og hvað skiptirðu um mikið í einu?
Þetta er mjög skrítið fyrir mér því ég er sjálfur með nokkrar tegundir saman í búri og hef ég ekki séð þær láta svona nema þá bara á matmálstíma. Annars dettur mér í hug hvort að það sé einhver hreyfing á yfirboðinu eða hvort að það sé yfir höfuð mikil hreyfing á vatninu hjá þér, þeir gæti allveg verið að sækja sér "súrefni" þó það hljómi mjög ótrúlega. - Kannski að meistari Vargur hafi eitthvað um málið að segja!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
já þetta gæti verið vegna þess að ég færði úrtakið á dælunni niður í gær og þá birjuðu þeir á þessu í morgunn allir saman og eru enn að.
[quote]Sæll, og fallegir fiskar sem þú ert með.
[quote]Sæll, og fallegir fiskar sem þú ert með.
Code: Select all
takk fyrir það mér finnst það líka :-)
búrið er 240L.
AM TOP 3338 hrinsibúnað
skipti 1.sinni í viku og þá sirka 20-30% í senn.
Ætla að færa úrtakið aftur upp og sjá hvað gerist.
vatnaskipti
Ég hef átt eina svona dælu eins og þú ert með og það er allveg hægt að hafa úrtakið eins neðarlega og úrtakið nær ofaní búrið en beint stútunum aðeins uppá við. Svo er ekki nauðsynlegt að vera með mjög ör vatnaskipti hjá síklíðunum. En ég er ekki að setja útá vatna skiptin þín! Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt, er 'þaggi!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni