Brúsnefur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Betri felustaði, minni truflanir (aðrir íbúar búrsins), nóg af mat, stór vatnsskipti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég er sennilega með átroðning hér, en passar samt ágætlega inní umræðuna hér.
Ég er með eitthvað af "ryksugum", sem hafa hryngt, en ávalt étið hrognin eftir einhvern x tíma, voru þá í samfélagsbúri.
Nú er ein búin að hanga á sama stað inn í "höll" í einar tvær vikur eða svo, og ég hef ekki þorað að hreyfa við "höllinni", tel líklegt að hún hangi yfir hrognum, er eitthvað sem ég á að gera?
Sorry, ef ég er að gera skandal hér.
B.kv. SibbiS.
Ég er með eitthvað af "ryksugum", sem hafa hryngt, en ávalt étið hrognin eftir einhvern x tíma, voru þá í samfélagsbúri.
Nú er ein búin að hanga á sama stað inn í "höll" í einar tvær vikur eða svo, og ég hef ekki þorað að hreyfa við "höllinni", tel líklegt að hún hangi yfir hrognum, er eitthvað sem ég á að gera?
Sorry, ef ég er að gera skandal hér.
B.kv. SibbiS.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Ef það eru liðnar 2 vikur þá eru þetta líklega ekki hrogn lengur heldur seiði sem eru farin að flakka aðeins um. Ég hef aldrei lent í ancistru sem étur hrognin sín..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Felur hún þá seiðin hjá sér?keli wrote:Ef það eru liðnar 2 vikur þá eru þetta líklega ekki hrogn lengur heldur seiði sem eru farin að flakka aðeins um. Ég hef aldrei lent í ancistru sem étur hrognin sín..
Varðandi hrognin, ég hef ekki beint séð hana éta þau, en hrognin sá ég ágætlega, í nokkurn tíma, svo fannst mér haugurinn vera minni einn daginn, og daginn eftir voru þau algerlega horfin, en hún hékk samt á sama stað og hrognin voru, veit bara ekki meir.
Á maður eitthvað að fjarlægja hrogn frá þessum fiskum?, er eitthvað sem maður á að gera sérstaklega, til að ýta undir að allt heppnist?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Ég leyfi karlinum alltaf að passa seiðin sjálfum bara.. Stundum tek ég hellinn með honum og seiðunum og set í sér búr. Seiðin hanga venjulega hjá karlinum í smá tíma.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tek eftir að þú segir KARLINN, þannig að það er karlinn sem passar seiðin, en hrognin?, ég sé blessaða skeppnuna illa, og enn síður hvort egg séu enn eða ekki, allavega er hann/hún enn á sama veggnum í höllinni.
Má maður alveg taka "höllina" felustaðinn, og hvolva honum við til að kíkja?
Má maður alveg taka "höllina" felustaðinn, og hvolva honum við til að kíkja?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is