Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Joigeir
- Posts: 55
- Joined: 01 Aug 2010, 17:01
Post
by Joigeir »
Hvar finn ég svona "eggcrate" til að setja á botninn á búrinu mínu?
-
Joigeir
- Posts: 55
- Joined: 01 Aug 2010, 17:01
Post
by Joigeir »
Takk fyrir fljót svör, en hvar get ég fengið mikið og ódýrt magn að skeljasandi, og er ekki hægt að fá dökkan skeljasand?
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Færð ljósan skeljasand í Björgun. Tonnið kostar 3.165.- kr.