Skápur undir 250L búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Skápur undir 250L búr

Post by Joigeir »

Heyrðu ég var að ljúka smíði á skáp undir búrið mitt og var bara pæla hvort hann ætti ekki pottþétt að halda, grindin er gerð úr 45mmx95mm timbri og svo klæddur með 16mm mdf plötum, er ég ekki alveg safe á því að þetta hrynji ekki undan búrinu?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Efnið ætti að vera feykinóg en við vitum ekkert um samsetninguna. :-)
Post Reply