Er nauðsynlegt að vera með loftdælu í 250L malawi búri? eða er nóg að láta tunnudæluna gára vatnið?
Ef það er nauðsynlegt þarf ég að vera með loftstein eða er nóg að setja bara slönguna ofaní vatnið?
það er líka hálf tilgangslaust að hafa ekki loftstein þarsem að þessir venjulegu bláu sívalningar kosta lítið sem ekkert, og er bæði flottara og eflaust betra að brjóta loftið í minni loftbólur