Skeljasandur hjálp,
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skeljasandur hjálp,
Jæja núna er ég farinn að fara hjá mér það sem það virðist sem ég hafi bara lagt undir aðstoðs þráðinn undir mig.. en málið er að ég keypti 40kg á skeljasandi áðan, þarf ég að skola hann áður en ég set hann í búrið, sandurinn er rakur ætti það ekki að hafa komið í veg fyrir allt ryk?
hvar keiptir þú sandin ?
ef það er ekki í dýrabúð þá þarft þú að skola.og jafel þó hann komi úr búð þá er ekki verra að skola.
ég skolaði svona sand 2-3 lúkur í einu í svona grænum háf undir heitu kranavatni, hristi þangað til það hætti að koma drulla (brúnt vatn)
vonandi hjálpar þetta eitthvað.
kveðja
Erling
ef það er ekki í dýrabúð þá þarft þú að skola.og jafel þó hann komi úr búð þá er ekki verra að skola.
ég skolaði svona sand 2-3 lúkur í einu í svona grænum háf undir heitu kranavatni, hristi þangað til það hætti að koma drulla (brúnt vatn)
vonandi hjálpar þetta eitthvað.
kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Þarft að skola. Annars verður búrið skýjað alveg forever
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
eitt í viðbót
Heyrðu ég var svo líka að spá í sambandi með sandinn er ekki bara passlegt að setja 40kg í 250l búr?
það var allavega ráðlagt þegar ég var að spá í sandi í mitt búr.
mér fynst flott að hafa svona 4-5cm lag yfir botninn ,er með 180 litra og það fór svona 20-30kg í mitt búr.
annars er þetta personubundið hvað mönnum fynnst.
svo er bara að stofna þráð og setja inn myndir þegar búrið er upp sett.
kveðja
Erling
mér fynst flott að hafa svona 4-5cm lag yfir botninn ,er með 180 litra og það fór svona 20-30kg í mitt búr.
annars er þetta personubundið hvað mönnum fynnst.
svo er bara að stofna þráð og setja inn myndir þegar búrið er upp sett.
kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Re: Ok
Ég var lengi með skeljasand í mínum malawi búrum, og það kom mjög vel út varðandi sýrustig og lúkkaði ágætlega...Joigeir wrote:Ætla vera með malawi sikiliður og mér fannst ég hafa lesið eitthverstaðar að þessi sandur hentað þeim vel þar sem hann hækkar ph og vatnshörku, er það ekki rétt hjá mér?
Ég varð hinsvegar þreyttur á því eftir svona 2-3 ár, og skipti yfir í perlumöl frá BM Vallá, og hún er fín líka.