Poppeye?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Poppeye?

Post by maria169 »

Einn litli óskarinn minn er orðinn svolítið illa farinn eftir albinóa óskar sem ég er með, hann var bara með smá sár á hausnum en sé núna að hann er komin með sár á hliðina líka og annað augað í honum stendur virkilega mikið út... hvað getur verið að honum ? er hinn óskarinn bara að fara svona illa með hann ? er þá ekki best að koma honum einhvert annað ? Rosalega fallegt eintak og eiginlega mitt uppáhald. Held að hann komi frá Guðmundi hér á þessu spjalli. ...

Anyideas hvað er best að gera? :? vil ekki að greyjið drepist og langar nú samt ekki að láta hann frá mér en geri það þá frekar :(
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hraustleg vatnskipti gætu lagað þetta.
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Ég gerði samt góð vatnsskipti í fyrradag :? Á ég að gera þau þá aftur ?

Á ég að prófa að taka þá albinóaann uppúr eða breyta búrinu og sjá hvort hann láti hann þá í friði.. Hann lætur hann ekki í friði greyjið :?
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Halda vatnsgæðum góðum og stöðugum, hækka hitann í búrinu í 28-29°C og vona að sýkingin sem þetta er mjög líklega hjaðni

Er mikill stærðarmunur á fiskunum ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Squinchy wrote:Halda vatnsgæðum góðum og stöðugum, hækka hitann í búrinu í 28-29°C og vona að sýkingin sem þetta er mjög líklega hjaðni

Er mikill stærðarmunur á fiskunum ?
Já það er það.. Albinóinn sem er að ráðast á hann er svona 2faldur.. en svo eru 2 sem eru stærri,en þeir láta hann í friði.. Er búin að hækka hitastigið og ætla að gera vatnsskipti þá aftur á morgun... albinóinn er að fara á eftir svo vonandi lagast þetta þá, annars eru hinir þá líka í honum og þá fara þeir eða hann :/
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Passa bara að þú endir ekki með öddatölu því þá verðir einn nánast alltaf fyrir aðkasti
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
maria169
Posts: 103
Joined: 13 Feb 2010, 18:09

Post by maria169 »

Squinchy wrote:Passa bara að þú endir ekki með öddatölu því þá verðir einn nánast alltaf fyrir aðkasti
nei :? er með 5 núna :S 3 litla og 2 stóra ... fylgist bara með þeim, annars fara stóru bara !


En hann lítur miklu betur út í dag :) augað eiginlega alveg hjaðnað en ég gerði 40% vatnsskipti áðan bara svona just in case ;)
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
Post Reply