Hár í gegnum fiskinn!!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

Hár í gegnum fiskinn!!

Post by addyasg »

Ég er með molly fisk í búrinnu hjá mér og var að klára að þrífa búrið hjá mér í fyrradag, síðan tek ég eftir því áðan að það er hár inn um munnin á henni og hún er að kúka endanum út!!
á ég að toga í hárið eða bíða eftir því að það fari í gegnum hana ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndi bara bíða eftir að komi í gegn.
en oj, ógeðslegt :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

Post by addyasg »

já veit, bjóst engan veginn við því að þetta myndi gerast!! en þori ekki að gera neitt...

Hún er alltaaf að reyna að losa sig við þetta, þetta er eitthvað rosalega hægt að gerast!!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

þarmarnir vinna nú ekkert mega hratt, þannig að það er varla hægt að búast við meira en sentimetra á dag eða svo :)

Það er líklegt að maður skemmi eitthvað ef maður tosi í hárið. Hugsanlega sniðugt að klippa það framaná svo það þurfi ekki allt að fara í gegn :P
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply