Sælir , maður þarf að flytja í stærra húsnæði núna . En ég hef áhyggjur af hvort flutningarnir leggist þungt á fiskagreyin . Ég er með 6 gullfiska sem hafa gegnum tíðina verið algerlega lausir við allt áreiti , og lifa dekurlífi þannig séð.
Er hægt að geyma þá í 20lítra fiskabúri í sólarhring með tunnudælu? Meðan 240 lítra fiskabúr nær stofuhita ?
Eiga þeir eftir að eitra 20lítra búr með Cycled tunnudælu , á sólarhring ?
Flutningur á gullfiskum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact: