þarf að losa mig við RTS vegna skyndilegrar árásagirni
mynd fengin á http://fiskabur.is/
ég er búinn að vera með þennan fisk síðan í maí og hann hefur verið alveg til friðs hjá mér þangað til núna að hann tók einn gullfiskinn og tætti hann í sig
ef eithver hefur áhuga er ég á leiðinni til Rvk eftir helgina.
(Farinn)Red Tail Shark(farinn)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
(Farinn)Red Tail Shark(farinn)
Last edited by pjakkur007 on 30 Sep 2010, 21:06, edited 1 time in total.