hann byrjaði alveg eðlilegur þegar ég fékk hann en svo fóru lítil laufblöð að myndast á stóru laufblöðunum og það hefur verið alveg kreisí síðan.. svona lítur hann út núna: hann er ca 20 cm langur og ca 10 cm hár
Svona fjölgar hann sér, nýju plönturnar losna svo af.
Þetta gerist sérstaklega ef plantan er eitthvað ósátt eða blöðin eru skemmd.
Best að klippa strax skemmd blöð af.