yellow lab í hringi

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
BB
Posts: 78
Joined: 07 Apr 2007, 21:10
Location: moso

yellow lab í hringi

Post by BB »

Langar að spyrja ykkur sem eruð sérfróð um fiska einnar spurningar. Er með slatta af yellow lab og eru þeir sífellt tveir saman og snúast í hringi á ofsahraða (elta hvern annan). Er þetta leikur eða stöðubarátta eða eitthvað annað ? Sérstaklega gaman að fylgjast með þessu.

kv. BB
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

kallar að rifast umm völd :rífast:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

líklega eru þetta 2 karlar að berjast um yfirráð, ef þetta ágerist getur þú prufað að endurraða í búrinu setja fleirri felustaði ef það virkar ekki og annar fer að verða undir og tættur gætiru þurft að taka annan þeirra frá.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply