Langar að spyrja ykkur sem eruð sérfróð um fiska einnar spurningar. Er með slatta af yellow lab og eru þeir sífellt tveir saman og snúast í hringi á ofsahraða (elta hvern annan). Er þetta leikur eða stöðubarátta eða eitthvað annað ? Sérstaklega gaman að fylgjast með þessu.
kv. BB
yellow lab í hringi
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact: