Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Palli vinur minn kom í heimsókn með fínu myndavélina sína. Ég var hins vegar ekki búinn að segja honum að ég vildi að hann tæki myndir og hann hefur aldrei tekið myndir af fiskum í fiskabúri þannig að þetta er bara óðagot og ekki bestu myndirnar en næsta lota verður flottari. Menn fikra sig áfram. Svo var hann sauðdrukkinn. En það er annað mál og lengra.
Þakka Palla kærlega fyrir þetta. Þó að hann hafi tekið þessar myndir með blöðruhálskirtlinum þá eru þær strax betri en allar þær myndir sem ég hef tekið.
Óskarinn heitir reyndar Páll. Almenn kátína með það. Fiskurinn fílar nafnið, þá er ég sáttur.
Þakka Palla kærlega fyrir þetta. Þó að hann hafi tekið þessar myndir með blöðruhálskirtlinum þá eru þær strax betri en allar þær myndir sem ég hef tekið.
Óskarinn heitir reyndar Páll. Almenn kátína með það. Fiskurinn fílar nafnið, þá er ég sáttur.
Fór í fiskabúr.is í gær til að versla litla fiska.
Smellti mér á Oscar
mynd af fiskabur.is
Þetta er eftirlætis óskar-lúkkið mitt. Auðvitað drapst hann í nótt, en allir hinir fiskarnir, synspilerum og severum að mig minnir, sem voru ennþá minni, eru eldhressir. Ég er hættur að kaupa litla Óskara, sem er miður því mér finnst skemmtilegast að eiga fiska sem eru litlir og fylgjast með þeim dafna. Þannig að ef einhver á stálpaðan Óskar sem lítur svona út, og vill selja, let me know.
Keypti einnig þrjú stykki af severum:
mynd af fiskabur.is
Auðvitað keypti ég mér eina plöntu til viðbótar, sem fer í nýja búrið.
Smellti mér á Oscar
mynd af fiskabur.is
Þetta er eftirlætis óskar-lúkkið mitt. Auðvitað drapst hann í nótt, en allir hinir fiskarnir, synspilerum og severum að mig minnir, sem voru ennþá minni, eru eldhressir. Ég er hættur að kaupa litla Óskara, sem er miður því mér finnst skemmtilegast að eiga fiska sem eru litlir og fylgjast með þeim dafna. Þannig að ef einhver á stálpaðan Óskar sem lítur svona út, og vill selja, let me know.
Keypti einnig þrjú stykki af severum:
mynd af fiskabur.is
Auðvitað keypti ég mér eina plöntu til viðbótar, sem fer í nýja búrið.
sindri er að selja óskara...
skrýtið með þennan dauða, ég hef aldrei verið í vandræðum með að ala upp óskara..
skrýtið með þennan dauða, ég hef aldrei verið í vandræðum með að ala upp óskara..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hann lítur ekki lengi svona út
Þetta er venjulegur tiger oscar, verður svona þegar hann er stór:
Man reyndar ekki hvernig óskara sindri er að selja, en óskarar vaxa amk uppúr þessum unglingalit
Þetta er venjulegur tiger oscar, verður svona þegar hann er stór:
Man reyndar ekki hvernig óskara sindri er að selja, en óskarar vaxa amk uppúr þessum unglingalit
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Af stóra búrinu er það að frétta að sumir fiskanna eru orðnir það stálpaðir og komnir með það miklar "meiningar" að ég gæti þurft að spá í að fækka í búrinu. Einnig eiga plönturnar undir högg að sækja. Fiskarnir eru ekki að róta þeim upp. Það er eitthvað annað. Alveg makalaust hversu erfitt það er að halda plöntunum góðum.
Annars gerðust þau undur og stórmerki að annar barbi var étinn. þetta eru fréttir fyrir þau ykkar sem hafa fylgst með búrinu frá fyrsta degi
Annars sjást bótúrnar í búrinu afar lítið. Hef ekki séð þær saman lengi, sá bara eina í kvöld. Getur verið að það sé ekkert grín að vera tvær litlar bótíur í svona búri. Annað hvort er önnur dauð eða bara í felum. Alla vega þarf ég að kaupa mér alla vega 2 í viðbót því þær eru öruggari eftir því sem þær eru fleiri.
Ef einhver búð lumar á bótíum sem eru ekki smáar heldur örlítið stálpaðar, látið mig endilega vita.
Eftir fundin í dag verslaði ég mér nokkra fiska til viðbótar fyrir búrið sem ég ætla að setja upp á næstu dögum sjá innleggið hér að ofan).
Smellti mér á eftirtalda fiska eftir fundinn í Dýragarðinum:
Fiðrildasíkliður - appelsínugular, tvær kerlur og einn karl.
Tvær litlar bótíur, man ekki hvað þetta afbrigði er kallað.
Einn brúsknef auðvitað
Macmasteri par
Annars gerðust þau undur og stórmerki að annar barbi var étinn. þetta eru fréttir fyrir þau ykkar sem hafa fylgst með búrinu frá fyrsta degi
Annars sjást bótúrnar í búrinu afar lítið. Hef ekki séð þær saman lengi, sá bara eina í kvöld. Getur verið að það sé ekkert grín að vera tvær litlar bótíur í svona búri. Annað hvort er önnur dauð eða bara í felum. Alla vega þarf ég að kaupa mér alla vega 2 í viðbót því þær eru öruggari eftir því sem þær eru fleiri.
Ef einhver búð lumar á bótíum sem eru ekki smáar heldur örlítið stálpaðar, látið mig endilega vita.
Eftir fundin í dag verslaði ég mér nokkra fiska til viðbótar fyrir búrið sem ég ætla að setja upp á næstu dögum sjá innleggið hér að ofan).
Smellti mér á eftirtalda fiska eftir fundinn í Dýragarðinum:
Fiðrildasíkliður - appelsínugular, tvær kerlur og einn karl.
Tvær litlar bótíur, man ekki hvað þetta afbrigði er kallað.
Einn brúsknef auðvitað
Macmasteri par
Datt á bólakaf í lukkupottinn í dag.
Fyrst, þakka Hlyn fyrir afbragðs þjónustu á allan hátt. Lætur mann vita þegar fiskar detta inn og leggur á sig að muna óskir manns og þrár.
En já....
Fékk fullorðan Salvini kerlingu sem ku hafa verið frá Ólafi. Hún er hrikalega sjúksuð þessi elska eitthvað en ég vona að það fari á besta veg. Karlinn sem var einn fyrir, klárlega fiskur búrsins... er kátur með þetta. Kerlan er 13-13cm.
Fékk tvo stálpaða keyhole síkliður. Hef beðið býsna lengi eftir þeim. eru um 9-10 cm.
Og viti menn...ójá! þau ykkar sem hafa fylgst með förum mínum um þetta spjallborð, vitið að ég hef verið aumkunarverðlega mikið á höttunum eftir Sae.... og hef keypt þessi kvikindi í tonnatali og þeim er alltaf kálað en neinei.... Fimm mjög svo stálpaðir sae voru í fiskabúr.is Þær eru allar um og yfir tíu sentímetrana og það var ekki séns að ég að ég sleppti þeim. Keypti þær allar til vonar og vara.
Ekki fallegustu fiskarnir en kærkomin búbót í vinnufiskahópinn. Kom mér líka á óvart hvað þeir eru miklir hópfiskar. Syndir um eins og afvegaleiddar tertrur í hóp. hahaha
gaman af þessu
Guðjón var þarna, blindfullur á vinnubílnum. Ég hugsaði með mér: "ohhh man... what the fuck, dude..."
Fyrst, þakka Hlyn fyrir afbragðs þjónustu á allan hátt. Lætur mann vita þegar fiskar detta inn og leggur á sig að muna óskir manns og þrár.
En já....
Fékk fullorðan Salvini kerlingu sem ku hafa verið frá Ólafi. Hún er hrikalega sjúksuð þessi elska eitthvað en ég vona að það fari á besta veg. Karlinn sem var einn fyrir, klárlega fiskur búrsins... er kátur með þetta. Kerlan er 13-13cm.
Fékk tvo stálpaða keyhole síkliður. Hef beðið býsna lengi eftir þeim. eru um 9-10 cm.
Og viti menn...ójá! þau ykkar sem hafa fylgst með förum mínum um þetta spjallborð, vitið að ég hef verið aumkunarverðlega mikið á höttunum eftir Sae.... og hef keypt þessi kvikindi í tonnatali og þeim er alltaf kálað en neinei.... Fimm mjög svo stálpaðir sae voru í fiskabúr.is Þær eru allar um og yfir tíu sentímetrana og það var ekki séns að ég að ég sleppti þeim. Keypti þær allar til vonar og vara.
Ekki fallegustu fiskarnir en kærkomin búbót í vinnufiskahópinn. Kom mér líka á óvart hvað þeir eru miklir hópfiskar. Syndir um eins og afvegaleiddar tertrur í hóp. hahaha
gaman af þessu
Guðjón var þarna, blindfullur á vinnubílnum. Ég hugsaði með mér: "ohhh man... what the fuck, dude..."
Salvini kerlan er dauð.
Setti flotta steinahleðslu á Convict svæðið í búrinu. Vissi að þeir væru territorial fiskar en fyrr má nú vera! Það fær engin fiskur að komast nálægt þessari fallegu hleðslu. Meiri geðveikin. Er skapi næst að eiga við þessa þróun, gera eitthvað sem kælir niður convictana.
í síðustu viku var ég að þvælast fyrir austan og staldraði við á Eyrarbakka til að sækja sand. Tók slatta en er ekkert sérstaklega hrifinn af honum. Jú mér finnst hann flottur en ekki eins flottur og ég hafði gert mér í hugarlund.
Fullt að gerast.
Setti flotta steinahleðslu á Convict svæðið í búrinu. Vissi að þeir væru territorial fiskar en fyrr má nú vera! Það fær engin fiskur að komast nálægt þessari fallegu hleðslu. Meiri geðveikin. Er skapi næst að eiga við þessa þróun, gera eitthvað sem kælir niður convictana.
í síðustu viku var ég að þvælast fyrir austan og staldraði við á Eyrarbakka til að sækja sand. Tók slatta en er ekkert sérstaklega hrifinn af honum. Jú mér finnst hann flottur en ekki eins flottur og ég hafði gert mér í hugarlund.
Fullt að gerast.
Einn Sae drapst í dag. Eða í nótt réttara sagt. Mögulega vegna ofbeldis eða elli, var orðin býsna stálpaður en það er vitað mál að spennan í búrinu er mikil. óskarinn er oft með derring, Salvini er ekkert lamb að leika sér við og Convict hjóla í allt sem hreyfist er kemur nálægt þeirra svæði, sem er orðið óþolandi stórt.
Tók samt ph prufu og gildið er núna 7.5 til 8 þannig að það ætti ekki að hafa drepið fiskinn.
Einnig var næstsíðasti barbinn étinn, hann hét Þorir, nú er einungis einn eftir sem heitir FAnnar. Óskum honum góðs gengis.
Tók samt ph prufu og gildið er núna 7.5 til 8 þannig að það ætti ekki að hafa drepið fiskinn.
Einnig var næstsíðasti barbinn étinn, hann hét Þorir, nú er einungis einn eftir sem heitir FAnnar. Óskum honum góðs gengis.
Jæja.
Setti AlguMin frá Tetra í búrið til að berjast við þörunginn sem sest gjarnan á plönturnar. Leist ekkert á þetta sull í fyrstu, kekkjótt og flaut þarna um í slæðum. En daginn eftir hafði þetta virkað að einhverju leiti. Þörungurinn lítur betur út og ég er hress.
Hins vegar var Sae númer 2 drepinn í dag. Nú eru aðeins 3 eftir
Efast um að hann hafi verið lasinn því allir aðrir fiskar eru eldhressir og kátir eftir morðið. Búi að slíta hann í sundur.
Green Terror er kominn með sár á hausinn. Þett er ekki hola, þetta er ekki rautt sár. Þetta er eins og hann hafi flagnað eftir átök... vona að þetta sé ekki alvarlegt. Sárið er hvítt eins og fiskahold er gjarnan...soðin ýsa...þorskur á kantinum.
Meira var það ekki í bili.
Setti AlguMin frá Tetra í búrið til að berjast við þörunginn sem sest gjarnan á plönturnar. Leist ekkert á þetta sull í fyrstu, kekkjótt og flaut þarna um í slæðum. En daginn eftir hafði þetta virkað að einhverju leiti. Þörungurinn lítur betur út og ég er hress.
Hins vegar var Sae númer 2 drepinn í dag. Nú eru aðeins 3 eftir
Efast um að hann hafi verið lasinn því allir aðrir fiskar eru eldhressir og kátir eftir morðið. Búi að slíta hann í sundur.
Green Terror er kominn með sár á hausinn. Þett er ekki hola, þetta er ekki rautt sár. Þetta er eins og hann hafi flagnað eftir átök... vona að þetta sé ekki alvarlegt. Sárið er hvítt eins og fiskahold er gjarnan...soðin ýsa...þorskur á kantinum.
Meira var það ekki í bili.
Það er nú orðið langt um liðið. óvenju lítið um dauðsföll. Einn green terror dauður og allir stóru Sae eru líka komnir í maga ranfiskanna.
Um daginn fór rafmagnið af öllu heilla klabbinu og ég hef ekki verið með dæluna í gangi í hátt í viku en íbúar búrsins eru hressir. Ég skipti bara töluvert um vatn til að halda þessu í gangi. Þetta kemur reyndar á besta tíma þar sem ég er kominn í frí og get því nostrað eitthvað að búrinu.
Jájá.
Um daginn fór rafmagnið af öllu heilla klabbinu og ég hef ekki verið með dæluna í gangi í hátt í viku en íbúar búrsins eru hressir. Ég skipti bara töluvert um vatn til að halda þessu í gangi. Þetta kemur reyndar á besta tíma þar sem ég er kominn í frí og get því nostrað eitthvað að búrinu.
Jájá.
Kallinn er að fara í smá tilraunastarfsemi með mest böggandi stærð á fiskabúri allara tíma... 20l.
Búinn að koma upp smá flóru í því og setja mikið af fínum svörtum sandi í botninn. Er að hugsa um að setja eins og 4 kuðungasíkliður í þetta og gá hvernig þeim líkar.
Auðvitað er mesta áskorunin með svona lítiðð búr að það komi ekki eitthvað gubb í það og allir drepist.
Þannig að tips varðandi kuðungasíkliður og agnarsmá búr væru vel þegin á þessum tímapunkti.
Búinn að koma upp smá flóru í því og setja mikið af fínum svörtum sandi í botninn. Er að hugsa um að setja eins og 4 kuðungasíkliður í þetta og gá hvernig þeim líkar.
Auðvitað er mesta áskorunin með svona lítiðð búr að það komi ekki eitthvað gubb í það og allir drepist.
Þannig að tips varðandi kuðungasíkliður og agnarsmá búr væru vel þegin á þessum tímapunkti.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05