Hæ
Ég er búinn að rekast á nokkra þræði þar sem fólk hefur verið að gefa nautahjörtu. Er eitthvað verra að nota lambahjörtu ? 1stk kostar ekki nema ca 50 kr út í búð í dag. Prufaði að gefa fiskunum mínum þetta og þeir elska lambið. Annars þá er í með Ameriku-Síklíður. Svo var ég líka að spá er gott að setja hvítlauk í svona mix ?
Lambahjörtu sem fóður?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Lambahjörtu eru varla mikið síðri en nautshjörtu. Passaðu bara að skera alla fitu af.
Ef þú ert að spá í verðið held ég þó að þú fáir miklu meira fyrir peninginn ef þú kaupir nautshjarta, mig minnir að nautshjartað kosti um 300 kall.
Margir eru hrifnir af mixi með hvítlauk, hvítlaukurinn er talinn koma í veg fyrir ýmsa kvilla í viðkvæmum fiskum.
Ef þú ert að spá í verðið held ég þó að þú fáir miklu meira fyrir peninginn ef þú kaupir nautshjarta, mig minnir að nautshjartað kosti um 300 kall.
Margir eru hrifnir af mixi með hvítlauk, hvítlaukurinn er talinn koma í veg fyrir ýmsa kvilla í viðkvæmum fiskum.