Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Oct 2010, 00:18
Kosning fyrir bestu mynd októbermánaðar.
Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Í þessari fyrstu keppni eftir sumarfrí verða veitt tvenn verðlaun í boði Vargs, samtals 5.000.- kr inneign á fiskum í
hobby herberginu.
Eigandi vinningsmyndarinnar fær 3.000.- kr inneign en 2.000.- kr inneign verður dregin úr öllum innsendum myndum.
Last edited by
Andri Pogo on 06 Nov 2010, 00:32, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 06 Oct 2010, 20:50
Fínar myndir.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Oct 2010, 22:21
Kjósa !
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Oct 2010, 09:23
Er ekki fólk að kjósa
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 23 Oct 2010, 15:03
50 af 1700....
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 26 Oct 2010, 17:05
kjósa!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Oct 2010, 23:45
Fínasta kosning.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 31 Oct 2010, 22:49
Allra síðasti séns að kjósa!
-Andri
695-4495
eddi
Posts: 117 Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi
Post
by eddi » 01 Nov 2010, 00:11
Tíminn er búinn og sigurvegarinn er Mynd 5
Kv:Eddi
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 01 Nov 2010, 00:28
Ég á víst mynd 5 og þakka fyrir mín atkvæði
Ég fæ svo einhvern hlutlausan á morgun til að draga hin verðlaunin úr myndum 1-4.
Annars eru umræður um einstaka myndir nú velkomnar þegar kosningu er lokið.
-Andri
695-4495
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 01 Nov 2010, 14:56
Jæja fékk einn samkennara minn til að kasta tening uppá vinning úr öðrum myndum en vinningsmynd og tala 3 kom upp.
Eigandi myndar 3 fær því 2000kr inneign á fiskum í Hobbýherberginu.
-Andri
695-4495
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 01 Nov 2010, 17:30
Til hamingju með fyrsta sætið, Andri!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 01 Nov 2010, 18:49
Nú er málið fyrir fólk að senda myndir í næstu keppni.
Toni
Posts: 488 Joined: 05 Nov 2006, 12:41
Post
by Toni » 02 Nov 2010, 00:39
bíddu fyrir hvaða tíma þarf maður að vera búinn að senda inn til að ná næsta mánuði ?