hef ekki hugmynd.. ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

hef ekki hugmynd.. ?

Post by Pjesapjes »

ég hef tekið eftir þessu fyrirbæri á glerinu hjá mér undarfarið. þetta skríður, samt frekar hægt. og er ca 2-4 mm á lengd.

Image

og já búrið virðist fáránlega grænt. en það er í raun hvítt útaf bakteríuflóru ég skipti óvart um of mikið vatn.. heimski ég. og er að nota myrkvunar aðferðina núna.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

virðist vera einhver snigill.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply