Augun að tútna út.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Augun að tútna út.

Post by Joigeir »

Hæhæ, heyrðu augun á einum yellow lab karlinum mínum eru svolítið svona eins og þau séu að tútna út, getur eitthver sagt mér hvað þetta er, hvað ég get gert við þessu og afhverju þetta kemur fyrir?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

pop eye kemur yfirleitt vegna bakteríusýkingar.
vertu duglegur að skipta um vatn á næstunni.
gerðu það í kvöld t.d, taktu 30-50%.
þetta ætti að lagast ef vatnið er gott.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Joigeir
Posts: 55
Joined: 01 Aug 2010, 17:01

Dauður.

Post by Joigeir »

Jæja kom heim og ætlaði að fara að huga að fisknum en kemur í ljós að hann fann sér steina gjótu og dó, vatnsskilyrði eru góð, mældi þau seinast í gær, og ph var í 7,6 og nitrit og nitrat innan safe marka, annað var í núll og hitt í eitthverju smá, man ekki alveg hvort var hvað. Er eitthver hætta á að þetta smitist á milli fiska?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, hef ekki heyrt að það smitist á milli fiska og hef aldrei séð það gerast,
svo ég efast um það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply