blesuð spurning?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
DjNova
Posts: 83
Joined: 04 May 2010, 18:25
Location: Mosfellsbær
Contact:

blesuð spurning?

Post by DjNova »

er létt að láta kribba hrigna? og ég er búin að taka ákvörðun um að ég ætla fá mer kribba en geta þeir verið í gróðr búrum
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

það er hægt að hafa þá í gróðurbúri og líka auðvelt að fá þá til að hrygna.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Sæll, þú tókst það fram í öðrum þræði að þú værir ungur og ekki alveg inní hvernig þetta gengur fyrir sig hérna á spjallinu.
Það er gott að setja spurningar í Aðstoð flokkinn, skal færa þetta fyrir þig.
Svo er líka gott að hafa titil þráðarins lýsandi fyrir innihald hans, t.d. hefði þessi getað heitið: "Er létt að láta Kribba hrygna" eða "Kribba spurning"

Svo ef þú hefur aðra spurningu ótengda þessu efni skaltu búa til nýjan þráð í tilheyrandi stað. Ekki breyta fyrri þræði með því að eyða út þeirri spurningu og setja nýja í staðinn. Það er mjög ruglandi að sjá nýja spurningu en svörin fyrir neðan eru varðandi spurningu sem er búið að stroka út.

Annars veit ég ekki mikið um Kribba og læt aðra um að svara þessu :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Einfalt svar við spurningunum er já það er mjög auðvelt að fá þá til að hrygna og já þeir geta verið í gróðurbúrum.
http://freshaquarium.about.com/cs/afric ... bensis.htm
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply