Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
mambo
- Posts: 123
- Joined: 28 Oct 2006, 05:29
- Location: Ísafjörður
Post
by mambo »
Er með eina rauða plöntu. Sem er virkilega rauð að ofan en eiginlega bara stilkurinn að neðan.
þessi litla rauða þarna.
Má ég klippa ofan af henni og stinga henni niður?
-
Elma
- Posts: 3536
- Joined: 26 Feb 2008, 03:05
- Location: Í bóli Vargs
-
Contact:
Post
by Elma »
já það má.
Það koma rætur á nýja stöngulinn.
Sýnist þetta vera Hygrophila polysperma 'rose'.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
mambo
- Posts: 123
- Joined: 28 Oct 2006, 05:29
- Location: Ísafjörður
Post
by mambo »
Takk fyrir þetta Elma.
Ég ætla þá að klippa ofan af henni á eftir, enda er hún orðin svo löng og ljót.