Rauð planta,... ekkert heiti,.. má ég klippa? til að fjölga

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Rauð planta,... ekkert heiti,.. má ég klippa? til að fjölga

Post by mambo »

Er með eina rauða plöntu. Sem er virkilega rauð að ofan en eiginlega bara stilkurinn að neðan.
Image

þessi litla rauða þarna.
Má ég klippa ofan af henni og stinga henni niður?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já það má.
Það koma rætur á nýja stöngulinn.
Sýnist þetta vera Hygrophila polysperma 'rose'.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

Takk fyrir þetta Elma.
Ég ætla þá að klippa ofan af henni á eftir, enda er hún orðin svo löng og ljót.
Post Reply