
Gamla parið mitt fór á eitthvað flakk og ég veit ekki hvar það er niðurkomið núna, ef einhver hefur upplýsingar um hvort það sé enn á lífi væri gaman að heyra af því.
Hef ekki séð jafnfalleg eintök síðan

Eins ef einhver er með fiska undan gamla parinu mínu.
Eins skoða ég aðrar ameríkusíkliður ef einhver er að losa sig við, t.d. albino tiger óskar, red terror, texas, tetracanthus, trimac, lyonsi, salvini...