Óska eftir lokum ofan á fiskabúr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Óska eftir lokum ofan á fiskabúr

Post by guns »

Vantar lok ofan á tvö búr sem ég er með, helst með perustæðum, en skoða þó allt.

Málin á búrunum eru 100x32 & 60x30.

Endilega sendið mér PM ef þið eigið lok af gömlum búrum hjá ykkur sem gætu passað á þessi, eða eitthvað slíkt.

Allar ráðleggingar um aðrar lausnir einnig vel þegnar.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Re: Óska eftir lokum ofan á fiskabúr

Post by guns »

Vantar ennþá. Enginn sem á ennþá lök af gömlu ónýtu búri?
Post Reply