ciclas carpinte

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

ciclas carpinte

Post by lilja karen »

ciclas carpinte
Getur einhver sagt mér eitthvað um þennan fisk ?
takktakk
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ciclas Carpinte? Ertu viss um að þetta sé ekki eitthvað vitlaust skrifað hjá þér því ég hef aldrei heyrt um Ciclas Carpinte.

Hinsvegar hef ég heyrt um Herichthys Carpinte. Og einnig líka Cichla tegundir en engin þeirra heitir Cichla Carpinte.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Herichthys carpintis hét áður Cichlasoma carpinte.
Er víst svipaður og Texas í útliti og atferli en verður ekki jafn stór.
Örugglega oft seldur sem Texas.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vargur wrote:Herichthys carpintis hét áður Cichlasoma carpinte.
Er víst svipaður og Texas í útliti og atferli en verður ekki jafn stór.
Örugglega oft seldur sem Texas.
Carpinte og Cyanoguttatus eru báðir kallaðir Texas yfirleitt reyndar.
Carpinte er með stærri bletti yfirleitt og verður minni. Cyanoguttatus verður stærri og er með minni bletti sem eru ekki jafn þétt settir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply