500+ Lítra búr í smíðum.

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta lofargóðu
Kv. Jökull
Dyralif.is
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Er held ég búinn að útiloka að fá mér PVC gegnumtök þar sem ég treysti ekki að það þéttist nógu vel kringum stálið. Fæ mjög vanann TIG suðu kall til að sjóða múffur í botninn sem ég fæ í Metal. Það er víst ekkert mál fyrir hann að sjóða þau í án þess að platan fari að verpast uppá. Það kemur svo bara í ljós þegar þetta er búið hvernig það kemur út :D

Alveg hættur að hafa áhyggjur hvort siliconið muni tolla við botninn(stálið), eins og pjakkur007 sagði þá olíuhreinsa ég bara plötuna og fer yfir þetta með juðara. Svo ætti pressan frá glerinu að þétta þetta alveg 100% þegar það er komið vatn í búrið þar sem það verður silicon/gúmmíþétting á öllum köntum.

EF það lekur þá verð ég bara takast á því seinna meir en ég hef fulla trú á því að þetta mun heppnast :-)

Þarf að fara drullast til að klára grindina og henda inn myndum, mála hana fyrst og svona svo þarf ég að fara skoða vandlega hvernig ég vil hafa hann útfærðann, hvernig ég mun klæða hann :-)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Okkuru stál botn?
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

ulli wrote:Okkuru stál botn?
Engin hætta á að botninn springi, þægilegt uppá að vera henda grjótum ofaní og svona(slys geta gerst), mikill styrkur í kantinum sem ég beygi upp, en frá því er ég bara hrifnari af því heldur en glerinu.

Búinn að hitta nokkra sem hafa verið með stálbotn í búrum og aldrei verið vesen ef það hefur verið gert rétt.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eg bara man ekki eftir að hafa séð eða heyrt um gler búr með stál botn og ég hef séð þaug nokkur.mundi ekki detta þetta í hug sjálfum.

verður áhugavert að fylgjast með.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Búinn að smíða grindina, er ekkert að flýta mér neitt að þessu, en hendi inn mynd fljótlega, fékk stálplötuna í gær svo ég get farið að byrja á botninum þegar ég gef mér tíma í það.

Er að skoða hvernig ég ætla að útfæra skenkinn
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

myndir

Post by thorirsavar »

Hef ekkert verið að vinna í búrinu í margar vikur, brjálað að gera í vinnunni og öðru þessa dagana :) En hérna er mynd sem ég tók á símanum í leiðinni í dag, sauð þetta saman fyrir 2 vikum síðan og heppnaðist allt mjög vel, á bara eftir að sjóða rammann á botninn núna. Ætlaði að fá mann í þetta en gerði þetta sjálfur. Platan verptist ekkert og er bara sáttur með útkomunna.

Held að ég sé hættur við að hafa þetta slípað, spá í að láta sprauta rammann svartann. En er ennþá að velta þessu öllu upp fyrir mér :D

Image

Image

Image
rauðbakur
Posts: 35
Joined: 07 Jun 2010, 10:04
Location: álftanesi

Post by rauðbakur »

er búrið tilbúið :?:
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

rauðbakur wrote:er búrið tilbúið :?:
nei því miður hef ég ekkert haft tíma til að vinna í því. Þarf bara að panta glerið fljótlega og fara að vinna í skápnum.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Jæja er að fá glerið í búrið í vikunni og er búinn að vera að spá í að láta pólýhúða ramman í búrinu. Eina sem ég er að spá í, ef þeir húða búrið þá húðast það allstaðar, semasagt utan á ramman og inní og botninn líka að innan sem utan. En hvernig er það ef ég lími svo glerið í pólýhúðaðan flet. Ætli það sé í lagi og haldi alveg?

Veit ekki alveg hvort ég ætti að þora þessu, en ég er mjög heitur fyrir því að láta bara húða þetta og svo lokið alveg eins þegar það er tilbúið. En það verður gert úr áli.

Einhver sem hefur reynslu af þessum málum eða veit eitthvað um þetta? Öll hjálp vel þegin :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki hægt að pússa húðina af þar sem límið fer ?
Annars held ég að þrýstingurinn frá vatninu haldi þessu alveg þéttu.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Veit ekki hvernig þessi húð er, en veit að hún er 1-2mm á þykkt. Gæti vel verið að það sé ekkert mál að pússa hana burt.
haukuroje
Posts: 16
Joined: 31 Dec 2010, 00:57

Re: 500+ Lítra búr í smíðum.

Post by haukuroje »

áttu ennþá til myndira af þessu þar sem allar myndinar eru dottnar út
Post Reply