Ég er að byrja aftur í fiskum eftir margra ára frí, er búin að fá mér 90L búr og ekki búin að ákveða hvaða fiskar verða í því en langaði að spurja ykkur fyrst, ég var alltaf með 54L búr þegar ég var yngri sem var bara að kafna í þörungi - hvað getur maður gert til að halda þörungnum í skefjum svo búrið verði ekki bara grænt og ljótt ?
Takk !
Þörungur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hér er ágætis síða um þörunga tegundir og ráð við þeim.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6225
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6225
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Rauðþörungur er það sem hefur yfirleitt verið að hrjá mín búr, nafnið er þó mjög villandi og virkar hann grænleitur þegar hann sest á gler, en hann getur einnig gert vatnið gulleitt og gruggut. Lausnir við honum geta verið : góð vatnaskipti, minna ljós, minni matargjöf, og ef þú átt C02 þá myndi ég setja tvöfaldann ráðlagðan skamt af því í búrið. C02 eða koldíoxíð hefur virkað best hjá mér (3 búr búin að haldast fín í langan tíma eftir að ég byrjaði að bæta honum útí)
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr