Óska eftir litríkum gúbbí körlum og litlu byrjenda búri
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 8
- Joined: 13 Oct 2010, 12:55
Óska eftir litríkum gúbbí körlum og litlu byrjenda búri
Vantar nokkra fallega gúbbí karla og búr fyrir þá handa ungum frænda mínum. Þetta yrði fyrsta búrið hans og þess vegna má það ekki vera of stórt.