Er svakalega mikið að hugsa um hvað ég ætti að hafa í eldhúsbúrinu mínu ef ég ætla að halda því gangandi eftir að seiðin fara úr því. Það verður loklaus til að auðvelda alla umgengni við það því það eru skápar fyrir ofan það, en verð sennilega með lampa bara við það. Er ótrúlega mikið að spá í eitthverjum harðgerðum litríkum og smávöxnum fiskum í það. Með hverju mæliði? Vatnaskipti verða gerð mjög reglulega enda mjög handhægt svona við hliðina á vaskinum. Hvað mynduð þið setja í það?
Og annað, hvað tekur langan tíma fyrir kvk gúbbí að "hreinsast" og verða virgin?
Lítið 54 L eldhúsbúr? og gúbbí spurning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Lítið 54 L eldhúsbúr? og gúbbí spurning
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
eru endlerarnir harðgerðir, hef ekki átt þannig, eru þeir harðari af sér en normal gúbbí? Var eimmitt að spá í e-h gúbbí, en lenti í veseni með þá sem ég átti.. drápust bara útaf engu meðan aðrir búrfélagar voru í fínu lagi, kannski hef ég bara fengið af slæmum stofni?
Svona dverg gúramar heilla mig svolítið, geta þeir verið í litlu búri með t.d. gúbbí eða endlerum?
Svona dverg gúramar heilla mig svolítið, geta þeir verið í litlu búri með t.d. gúbbí eða endlerum?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ég hef nú ákaflega litla þekkingu til að fræða aðra, það er nóg af snillingunum hér á þessum spjallvettfangi sem munu ábyggilega svara þessum spurningum.Agnes Helga wrote:eru endlerarnir harðgerðir, hef ekki átt þannig, eru þeir harðari af sér en normal gúbbí? Var eimmitt að spá í e-h gúbbí, en lenti í veseni með þá sem ég átti.. drápust bara útaf engu meðan aðrir búrfélagar voru í fínu lagi, kannski hef ég bara fengið af slæmum stofni?
Svona dverg gúramar heilla mig svolítið, geta þeir verið í litlu búri með t.d. gúbbí eða endlerum?
Mér persónulega finnst að Endlerarnir eigi að vera í sér búri, ekki síst vegna smæðar kk Endlersins.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
já, reyndar langar mig að setja bombínó körtur í það en fæ ekki leyfir fyrir því Maðurinn að segja stopp við fleiri tegundum dýra hingað inn, ætli maður verði ekki að hlýða því.
Svo fiskar it is, var að spá í pari af fiðrildasíklíðum, nokkrum gúppý KK (annað hvort endler eða venjulegum) og kannski eins og einu dverg gúrama? Langar að hafa þetta litríkt og svolítið opið búr þannig að það eru fiskarnir sem eru aðal atriðið.
Svo fiskar it is, var að spá í pari af fiðrildasíklíðum, nokkrum gúppý KK (annað hvort endler eða venjulegum) og kannski eins og einu dverg gúrama? Langar að hafa þetta litríkt og svolítið opið búr þannig að það eru fiskarnir sem eru aðal atriðið.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr