400L Polypterus+

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Jæja þá loksins drattaðist maður til að taka einhverjar myndir.


Búrið er 400 lítra Juwel
Hreinsi búnaður er orginal og Rena XP 2
Ljósið er orginal (en 2 nýar perur frá Varginum, tær snild)
Pússningarsandur

Íbúar eru...
1# Blue Striped Snakehead/Channa marulioides
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
1# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
1# Polypterus Palmas Palmas
3# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
og 1# sjúskaður Kúluskítur


Reyni að koma með fleiri og betri myndir fljótlega
Image
Last edited by botnfiskurinn on 16 Dec 2010, 23:31, edited 1 time in total.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fiskalistinn hljómar vel :)

á ekki að setja fleiri felustaði fyrir fiskana eða á það bara að vera tómt?
-Andri
695-4495

Image
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

ég er sammála seinasta ræðu manni. :-)
Kv:Eddi
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Ég er að spá í að setja eitthvað pínu meira en ekki mikið
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er flott.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr og flottir fiskar :)
:)
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Smá breytingar...

Snakeheadinn dauður(Ornatipinnisinn gekk frá honum)

En var að fá tvo nýja einn Palmas Polli og einn Palmas Palmas

Image

Svo nokkrar nýjar af búrinu

Nýi Palmas Palmas
Image

Nýi Palmas Polli
Image

Lapradei
Image

Og ein heildar mynd
Image

Takk fyrir commentin :D

Reyni að koma með fleiri myndir fljótlega :)
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus/Snakehead

Post by botnfiskurinn »

Jæja fleiri fiskar!

Fór í kvöld að ná í langþráðan spotted gar hjá "Arnarl".
Hann mældist rúmir 24cm.
Image

Hann er fölur ennþá
Image

Palmas Palmasinn minni
Image

Image

Ornatipinnis að reyna að fela sig, hann er að ná 35cm
Image

Og ein af búrinu, er búinn að breyta pínu (var ný búinn að gefa)
Image

Er ekki frá því að ég sé að skána í myndatökuni :?

Íbúa listinn er núna
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
1# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Polypterus+

Post by Andri Pogo »

flottar myndir hjá þér og stórglæsilegur íbúalisti :góður:
-Andri
695-4495

Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Takk fyrir það Andri!

Enda 6stk. frá þér, held ég

3# Palmas Polli
2# Palnas Palmas
1# Ropefish
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Polypterus+

Post by Andri Pogo »

já og jafnvel fleiri hmm
ég reyndi einhverntíma að telja hvað ég hef átt marga polypterusa, minnir að ég hafi farið vel yfir 50
-Andri
695-4495

Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Já ég var búinn að gleyma Lapradei, ég fékk reyndar annan hjá "Gudjon" hérna á spjallinu.
Svo fékk ég Ornatipinnis, Senegalus og einn Palmas Polli pínu litla, megnið frá þér samt hehe.

En veistu hvort það séu til eitthvað mikið meira af Lapradei og Palmas Palmas hér á landi?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Re: 400L Polypterus+

Post by Arnarl »

Hann á eftir að verða flottur hjá þér ;D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Polypterus+

Post by Andri Pogo »

þetta eru einu palmas palmas sem ég veit um, komu nokkrir en hinir stukku uppúr í búðinni.
mér var sagt að einn annar hafi selst en ég hef aldrei heyrt um þann aftur.
það hafa svo alveg komið nokkrir lapradei, kannski 6-10 samtals.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: 400L Polypterus+

Post by Jaguarinn »

flott búr
:)
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Lenti í því að stífurnar brotnuðu á sunudaginn, var kominn upp í rúm þegar ég heyrði í þessu brotna.

Image
Mér brá ekkert lítið. Glerið svignaði um 1,5-2cm, ég tók bara 1/4 úr því þá fór það til baka.

Svo var ég að bæta við smá plöntum
Image

Hérna er svo nokkrar úr búrinu:
Garinn
Image

Palmas Polli
Image

Image

Ornatipinnisinn 28. des. 2008
Image

Ornatipinnisinn 25. jan. 2011
Image

Image

Búrið allt
Image
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400L Polypterus+

Post by Ási »

Burid virdist baralitid medan vid fiskana annars flott búr
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Polypterus+

Post by Andri Pogo »

djöfull eru garinn og ornatipinnis flottir hjá þér... hvað eru þeir stórir?
-Andri
695-4495

Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Garinn er tæpir 30cm og ornatipinnis er um 35+/-
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Polypterus+

Post by Elma »

Garinn er virkilega flottur. :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Takk fyrir comentin red, Andri og Elma
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Re: 400L Polypterus+

Post by Arnarl »

Orðinn ekkert smá flottur hjá þér! ;D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400L Polypterus+

Post by Jakob »

Kannast við nokkra þarna! Þetta lítur alveg stórglæsilega út hjá þér, bæði fiskarnir og búrið. :góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Var að fá UV ljós í gær, aðeins stærra en ég bjóst við en það er bara betra.
Hér er mynd af því.

Image

Og hér önnur eftir smá föndur.

Image

Takk fyrir kommentin!
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 400L Polypterus+

Post by ulli »

Frábærar grjæjur þessi uv ljós.

Ætlarðu að hafa það á timer?
Mæli með 12/12 tíma sicle eða sama ljósa tíma og ljósin í búrinu.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Ég bíst við að ég setji timer á ljósin í búrinu og UVið með því.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Jæja þá er maður að fara að upgrade-a dælukerfið aðeins, var að fá dæluna í hús :D
Ég set hana upp á morgun, reyni að koma með fleiri myndir þá.

FLUVAL FX5
Image

Image

Er líka búinn að breyta búrinu aðeins.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 400L Polypterus+

Post by Squinchy »

:D það er naumast, bíð spenntur eftir fleiri myndum
Kv. Jökull
Dyralif.is
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Polypterus+

Post by botnfiskurinn »

Þá er maður búinn að þessu :D

Gamla og nýja
Image

Kom henni ekki inn í skápinn, svo hún fór í miðjuna
Image

Og í UV-ljósið
Image

Uppstillingin (þarf að fara að gera eitthvað í þessum þörungum og bakgrunni!)
Image
Image

Svo sagaði ég úr lokinu fyrir slöngunum
Image
Image

Hvernig líst ykkur á þetta?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400L Polypterus+

Post by Ási »

Er allt í lagi að hafa svona öfluga dælu í miklu minna búr enn daelan er gerð fyrir?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Post Reply