Hobby herbergið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hef bjargað þeim nokkrum í gegnum tíðina, það er ótrúlegt hvað fiskar hafa jafnað sig eftir svona ferðalög. Þetta veltur mest á því hvort að tálknin hafi þornað, það eru margir sem vita ekki að fiskar geta andað á þurru svo fremi að tálknin þorni ekki. Einmitt gott ráð þegar bleytt er upp í fisk eftir uppúrhopp að halda honum við vatnsstraum, passa bara kraftinn.
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú stendur til að fara að stækka herbergið.
Þrjú búr 700-900 lítra, sex stykki 200 lítra komin í hús og fleiri væntanleg.
Planið er að rúmlega tvöfalda stærðina á herberginu, stefni á að byrja að smíða í þessum mánuði.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gaman að því
ekki verra að hafa meira til að skoða
verður ekki opnunarhátíð ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hljómar mjög vel, ég hlakka til að sjá þetta :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já kominn tími til, þú ert með alltof lítið af búrum! :twisted:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Geðveikt :D samgleðst þér með þessa stækkun :D
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Það er allver ljóst að nú verður maður að fara að hugsa til Reykjavíkur ferðar :D
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Það er ekkert annað, til lukku með það :D Það verður spennandi ða kíkja til þín þegar allt er komið í gang :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Dundaði mér í Hobby herberginu í dag og tók nokkrar myndir :D

Image

Image

Image
1/2 cm demasoni seiði að rífast.. náði ekki að fókusa á þau,
voru ekki nógu nálægt.
Skemmtilegt að fylgjast með þeim.

Image
L. pearlmutt hrygna með fullan kjaft

Image
fallegt L.pearlmutt seiði (2cm)

Image
A.jacobfreibergi

Image


Image
svartneon

Image
dímon gullfiskur

verð í Hobby herberginu á morgun frá 12-15 :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottar myndir, þessi af gullfiskum er mjög skemmtileg. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þær flestallar mjög góðar, þú ert orðin ansi flink í fiskatökum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk, Jakob og Ásta :)

Verð í Hobby herberginu á morgun frá 8-13
og á laugardaginn frá 12-15.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Elma wrote:Takk, Jakob og Ásta :)

Verð í Hobby herberginu á morgun frá 8-13
og á laugardaginn frá 12-15.
ætla að reyna að kíkja á ykkur í dag eða á morgun og kaupa perur:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

biðst fyrirgefningar ef einhver er búin að koma í dag og ég var ekki við.
en ég bara treysti mér ekki til þess að mæta í morgun, er svo veik.
En ég verð þarna á morgun frá 12-15.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Jæja, þá verður opið hjá okkur á morgun frá kl 12-15.
Það verða veitingar í boði fyrir þá sem vilja :-)

slatti af fiskum, Afrískar síklíður, Amerískar síklíður, Gotfiskar,
ancistrur, corydoras og fleira og fleira :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

hvaða afriku sikliður . er einhver utaka :?:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ein Utaka.
Það er Jacobfreibergi karlinn, sem er á myndinni fyrir ofan;)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hobby herbergið

Post by Elma »

Verð þarna í Hobby herberginu frá kl 12-13:30 og svo aftur seinna um daginn. (c.a frá kl . 17 - 19)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hobby herbergið

Post by Agnes Helga »

Frábært, svo ég kemst með seiðin til ykkar ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hobby herbergið

Post by Elma »

verð auðvitað í hobbyherberginu á morgun!
verður opið frá 12-15 eins og venjulega.
en fyrir þá sem vilja koma fyrr..
þá verður opið þarna um klukkan tíu! :mrgreen:
Allir velkomir :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Re: Hobby herbergið

Post by lilja karen »

A.jacobfreibergi
er hann til sölu hjá ykkur ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hobby herbergið

Post by Elma »

já, hann er til sölu. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hobby herbergið

Post by Elma »

Verð upp í Hobby herbergi ,frá kl 8.30 til kl. c.a 16 í dag!
hægt er að hringja í mig í sima 847 33 85

Elma
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hobby herbergið

Post by Elma »

Verð í Hobby herberginu á laugardaginn frá 12-15,
þeir sem voru að spá í að fá plöntur hjá mér geta þá notað tækifærið
og kíkt við :wink:
Verð með java burkna, eitthvað af vallisneriu og Egeria densa,
jafnvel eitthvað af Cryptocoryne plöntum og anubias og Javamosa.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Hobby herbergið

Post by arigauti »

Góðan dag ég er alvaeg nýr í þessu en ertu að fara að selja vallisneriu og ef já þá hvað viltu fá fyrir plöntuna langar í svoleiðis
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Re: Hobby herbergið

Post by lilja karen »

Hvað áttu til af malawii :) ?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hobby herbergið

Post by Agnes Helga »

Frábært :) Ég kíki við á morgun þá, jáh, eða það fer svolítið eftir veðri. Kannski er það sjéns að koma við á sunnudaginn?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hobby herbergið

Post by Elma »

já já, gætir komið á sunnudaginn :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hobby herbergið

Post by Agnes Helga »

Já, frábært. Ég hringi bara ef ég kem á sunnudaginn. Ætla að reyna að koma samt á morgun ef veðrið leyfir.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Hobby herbergið

Post by Vargur »

Það er búið að vera rólegt í vinnunni undanfarna daga þannig ég er búinn að setja upp nokkur ný búr og laga eldri búr sem láku.

Image
700 lítra sikliðu búr sem ég setti upp um daginn.

Ég kem með fleiri myndir á næstu dögum.
Post Reply